Ólafur segir frá gömlu bláu töskunni sem hefur fylgt fjölskyldu Ólafs Ragnars allt frá æskuárum hans á Ísafirði. Í töskunni voru geymd bréf móður hans Svanhildar Hjartars sem hún skrifaði eiginmanni sínum Grími, árum saman á berklahælum. Ólafur segir frá þeirri tilfinningu að lesa bre?fin í fyrsta sinn.
Frumflutt
21. nóv. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.