Erna Lea er félagsráðgjafi og sótti um af rælni að taka við sem verkefnastjóri farsældaráðs Vestfjarða. Hún fékk starfið og fluttist á Bíldudal. Hún segir frá þessu ævintýri.
Frumflutt
17. nóv. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.