Segðu mér

Jakob Van Oosterhout og Berglind Alda Ástþórsdóttir

Lífið breyttist skyndilega þegar leikarinn Jakob greindist með eistnakrabbamein. Berglind Alda kærastan hans, var honum stoð og stytta en hún sjálf misst ástvin stuttu áður. þau segja leiklistina hafa haldið sér gangandi, en þauleika bæði í söngleiknum Stormi á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu.

Frumflutt

11. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,