Orð af orði

Sarah Bernhardt og jólabaksturinn

Orð af orði bakar til jólanna og er leggja lokahönd á sörurnar. Sörur heita reyndar Sarah Bernhardt eftir frægri franskri leikkonu sem fæddist 1844 og var gefið nafnið Henriette-Rosine Bernard.

Frumflutt

14. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,