Orð af orði

Daglegt mál 09 – Götunöfn í Grafarvogi

Fjallað er um götunöfnin í Grafarvogi í Reykjavík og höfund þeirra, Þórhall Vilmundarson. Mörður Árnason fjallar um götunöfnin í Grafarvogi og málfyrningu í Daglegu máli árið 1983.

Frumflutt

21. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,