Orð af orði

Söfnun og gildi íslenskra þjóðlaga

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Í þætti dagsins verður rætt um söfnun og gildi íslenskra þjóðlaga og sérstakt tónfall þeirra og samspil við tungumálið, umfjöllunarefni, óvenjulegar tóntegundir og hinn forna tvísöng.

Frumflutt

29. nóv. 2020

Aðgengilegt til

28. júlí 2026
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,