Orð af orði

Áhrif íslenskra þjóðlaga

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Áhrif íslenskra þjóðlaga og kynning á þeim verður til umræðu í þætti dagsins, þá annars vegar hvernig Jón Leifs tónskáld kynnti sér þau og nýtti í tónsköpun sinni, og hins vegar danska söngkonan Gagga Lund sem kynnti íslensk þjóðlög víða um lönd og söng á alls sautján tungumálum.

Frumflutt

6. des. 2020

Aðgengilegt til

9. ágúst 2026
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,