Orð af orði

Ormsbók og lágmarkspör

Orð af orði - þáttur um íslensku og önnur mál.

Í þættinum verður sagt frá handritinu Ormsbók, sem meðal annars geymir Fyrstu málfræðiritgerðina, stórmerka heimild um hljóðkerfi forníslensku sem samin er í anda latneskra fræðirita. Sömuleiðis verður rætt um lágmarkspör og hvernig þau varpa ljósi á hljóð og tónfall tungumála - jafnt íslensku sem víetnömsku.

Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Bjarni Benedikt Björnsson

Frumflutt

25. okt. 2020

Aðgengilegt til

14. júlí 2026
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,