Orð af orði

Daglegt mál 12 – um þágufall á réttum og röngum stöðum

Eiríkur Hreinn Finnbogason lýsti beygingu ákvæðisorða með lýsingaorðum í miðstigi í Daglegu máli árið 1955. Hann setti fram málfræðireglu sem er á þá leið ef beygjanlegt ákvæðisorð fer með miðstigi þá er það orð í þágufalli. Miðað við regluna á ekki segja mikið stærri heldur miklu stærri og ekki lítið betri heldur litlu betri.

Hann talaði líka um þágufallssýki og taldi upp langan lista sagnorða sem eiga ekki taka með sér þágufall. Nafni hans, Eiríkur Rögnvaldsson, skrifaði löngu síðar pistil um þágufallssýki og sagði það þyrfti koma á sátt um hún teldist rétt og viðurkennt mál. Í millitíðinni hvatti Árni Böðvarsson til þess í Daglegu máli laga íslensku lifnaðarháttum nútímasamfélags og gera kleift nota það um hvers kyns viðfangsefni nútímamanna.

Frumflutt

26. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,