Orð af orði

Frá Sleipnisvegi til Skagabrautar

Fram undir miðja 20. öld höfðu flestar götur á Akranesi nafn sem sótt var í norræna goðafræði. Skagamenn voru ekki allir jafn ánægðir með þessi nöfn og vildu heldur götuheitin yrðu dregin af nöfnum húsa í bænum og bæja og örnefna í nágrenninu. Um þetta var rætt og ritað í bæjarblaðinu Akranesi þar til bæjarstjórn ákvað breyta nöfnunum. Líklega er það einsdæmi nær öllum götunöfnum í heilum kaupstað skipt út í einu.

Frumflutt

12. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,