Frá Sleipnisvegi til Skagabrautar
Fram undir miðja 20. öld höfðu flestar götur á Akranesi nafn sem sótt var í norræna goðafræði. Skagamenn voru ekki allir jafn ánægðir með þessi nöfn og vildu heldur að götuheitin yrðu…
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.