Orð af orði

Þáttur 18 af 175

Rödd úr fjarlægri fortíð hljómar í Orði af orði. Runólfur Runólfsson fæddist í Meðallandi í Skaftafellssýslu 1849 og árið 1949 var tekið útvarpsviðtal við hann í tilefni af hundrað ára afmælinu hans. Tæpum 70 árum síðar er spilað brot úr viðtalinu í þættinum Orð af orði. Kista RÚV geymir fjársjóði á borð við þetta gamla viðtal. Hreinn Valdimarsson tæknimaður segir frá frá hreinsun á gömulum upptökum og varðveislu þeirra. Auk Runólfs heyrist í Helga Hjörvar, Sigrúnu Ögmundsdóttur, Jóni Þorvarðarsyni, Vilhjálmi Þ. Gíslasyni, Jóhannesi Kjarval, Henrik Ottóssyni, Stefáni Jónssyni og Alexander Einarssyni.

Þátturinn var áður á dagskrá 17. júní 2018.

Umsjón hafði Anna Sigríður Þráinsdóttir

Tæknimaður var Úlfhildur Eysteinsdóttir

Frumflutt

17. júní 2018

Aðgengilegt til

15. sept. 2026
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,