Baldur Jónsson hafði umsjón með Daglegu máli árið 1968. Hann fjallaði um orðin nót og aldinkjöt í einum þáttanna og spurði hlustendur um nafn á áhaldi sem hafði ekkert heiti.
Í öðrum þætti var umfjöllunarefnið kurteisi og orðalagið „njóttu vel“. Og í enn öðrum þætti var viðfangsefnið samnotkun fornafnanna sinn og hvor eða hver.
Frumflutt
15. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.