Orð af orði

Safnheiti um dýr

Sveimur, svarmur, ger og þing eru dæmi um safnheiti um dýr í íslensku. Hrafnahópur kallast á ensku unkindness sem mætti kannski kalla óvinsemd, og krákuhópur kallast murder eða morð. Uppruni þessara undarlegu safnheita og fjölmargra annarra er talinn vel þekktur.

Frumflutt

30. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,