Við yljum okkur við kertaljós, skoðum íslenska orðið kerti; og orð yfir sama hlut í öðrum málum; og það leiðir okkur á slóðir úralskra mála og samanburðarmálfræði; og svo kemur Grýla gamla við sögu og nokkur misvel þekkt Grýlubörn.
Frumflutt
7. des. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslensku og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir