Orð af orði

Daglegt mál 02 um skröltmúsík og slankbelti

Grúskað í gömlu útvarpsefni sem geymt er í kistu Ríkisútvarpsins. Árni Böðvarsson velti fyrir sérhvort það ætti búa til íslenskt heiti yfir tónlistarstefnuna jazz og hvað ætti kalla slankbelti sem fólk, einkum konur, gengu í til virðast spengilegri, í þættinum Daglegu máli árið 1954.

Frumflutt

18. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,