Daglegt mál 12 – um þágufall á réttum og röngum stöðum
Eiríkur Hreinn Finnbogason lýsti beygingu ákvæðisorða með lýsingaorðum í miðstigi í Daglegu máli árið 1955. Hann setti fram málfræðireglu sem er á þá leið að ef beygjanlegt ákvæðisorð…

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.