Rebslagerbanen og Langefortov – um götuheiti í Reykjavík á 19. öld
Reykjavík var afar lítill bær um 1850. Þar voru helstu göturnar, Aðalstræti, Hafnarstræti, Austurstræti og Kirkjugarðsstræti. Hálfri öld áður hétu þessar örfáu götur dönskum nöfnum á borð við Hovedgaden, Rebslagerbanen og Langefortov. Undir lok aldarinnar hefur götunum fjölgað í 15, þær hafa allar fengið nöfn og húsin við þær verið númeruð. Rýnt er í götuheiti í Reykjavík á 19. öld.
Frumflutt
5. okt. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.