Í þætti dagsins verður vöngum velt yfir samspili tónlistar og tungumáls, þá sérstaklega stafrófs, nótna og tóna. Skyggnst verður inn í sögu nótnanafna og nótnaskriftar, auk þess sem fuglasöngur, stafrófssálmar og óperur koma við sögu.
Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
Frumflutt
22. nóv. 2020
Aðgengilegt til
26. júlí 2026
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.