Þér skuluð fara upp á næstu hæð og tala við hana Unnur, sagði afgreiðslumaður við Árna Böðvarsson, þegar hann var í einhverjum ónefndum erindagjörðum á skrifstofu í Reykjavík árið 1954. Þeir Eiríkur Hreinn Finnbogason fjalla um beygingar mannanafna í útvarpsþættinum Daglegu máli.
Frumflutt
8. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.