Reglur um forsetningarnar í og á með heitum byggðra bóla voru til umfjöllunar hjá Árna Böðvarssyni í þættinum Daglegu máli árið 1954. Hann talar líka um að staðbundnar framburðarmállýskur beri að vernda eins og aðrar málvenjur heimamanna og orðið geislavirkni kemur við sögu.
Frumflutt
25. maí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.