Við lentum í orðabóka-öngstæti þegar við reyndum að draga upp skýra mynd af orðinu lest í ólíkum merkingum. Við flettum upp í tveimur ólíkum orðabókum, til dæmis orðunum járnbrautarlest, barnalest, farmur, byrði, yfirlest og byrðingur.
Frumflutt
13. apríl 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.