Daglegt mál 04 um áhrif frá ensku á íslensku og um kansellístíl
Helgi J. Halldórsson fjallaði um áhrif ensku á íslensku í Daglegu máli í apríl 1974. Hann ræddi líka um kansellístíl og minnti á mikilvægi þess að hafa málsgreinar stuttar og skýrar. Loks hugaði hann að merkingu og notkun sagnanna forða og krauma.
Frumflutt
1. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.