Orð af orði

Daglegt mál 13 – Hart í merkingunni hratt

Hvort tveggja telst rétt, hlaupa hart og hlaupa hratt. Það fyrrnefnda, hlaupa hart, átti þó ekki upp á pallborðið hjá Jóni Arnari, kennara á Sauðárkróki sem sendi bréf til útvarpsþáttarins Daglegs máls á áttunda áratugnum; og ekki heldur hjá áhyggjufullri, ónafngreindri konu sem skrifaði Vikunni á sjöunda áratugnum.

Frumflutt

30. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,