Orð af orði

Daglegt mál 07 um fólk, gröft og fisk

Árni Böðvarsson ræddi í Daglegu máli í febrúar 1955 um eintöluorð eins og fólk, flokkur, fjöldi og þjóð sem hafa fleirtölumerkingu en taka með sér sagnir og ákvæðisorð í eintölu, til dæmis fjöldinn allur af fólki safnaðist saman en ekki söfnuðust saman. Hann ræddi líka um beygingu orðanna gröftur og fiskur og þar segja fiskur undir steini.

Frumflutt

22. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,