Grænlenska er alls óskyld öðrum tungumálum sem töluð eru í Evrópu. Hún tilheyrir fylkingu tungumála sem Inúítar í Austur-Síberíu, Alaska, Norður-Kanada og á Grænlandi tala. Hún er opinbert mál á Grænlandi en hver er staða hennar í samfélaginu?*
Frumflutt
16. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.