Daglegt mál 10 um landlægan áhuga á málrækt
Fjallað er um áhuga landsmanna á íslenskri tungu og framsetningu málsins í miðlum RÚV. Tveir þættir af Daglegu máli eru dregnir upp úr kistunni. Mörður Árnason fjallar um málvöndun…
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.