Daglegt mál 01
Hlustendum hefur frá upphafi útvarps verið umhugað um að vandað sé til verka í Ríkisútvarpinu. Úr hvaða jarðvegi sprettur það? Hvernig hefur verið fjallað um íslenskt mál í útvarpinu…
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.