Orð af orði

Kynjamisrétti í orðabókum

Aðgerðasinnar krefjast þess ensku Oxford-orðabækurnar breyti skilgreiningu sinni á enska orðinu woman (kona) og hætti nota dæmasetningar sem séu litaðar af kvenhatri. Í þessu samhengi hefur verið nefnt þriðjungur kvenna á aldrinum 18-24 ára verði fyrir barðinu á netníði. Hægt stíga stórt skref í átt því draga úr skaða sem þetta veldur konum með því líta á tungumálið, og það byrji í orðabókinni.

Frumflutt

22. mars 2020

Aðgengilegt til

18. nóv. 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.

Þættir

,