Maður, man og kona
Orðið maður er óákveðið fornafn í setningum á borð við “ég veit ekki hvað maður á að gera“ og vísar að vissu marki almennt til fólks en þó mikið til til þess sem talar. Það er eðlilegt…
Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.