14. jan. -Loftslagsmál, Bárðarbunga, pólitík og íþróttir
Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður og mannfræðingur, verður gestur okkar í upphafi þáttar en hann skrifaði ítarlega úttekt á vef RÚV í gær þar sem spurt var hvort of margir…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.