4. febrúar - Þing, verkföll og kauphöllin
Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, verður gestur minn í upphafi þáttar en ríkisstjórnin samþykkti í gær aðgerðir til að fjölga lögreglumönnum. Við ræðum þær…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.