Bold fjölskyldan og barnabókmenntahátíðin Mýrin
 Gunnar Theodór segir frá Mýrinni sem er alþjóðleg barnabókmenntahátíð haldin hérlendis. Við heyrum í bresku höfundunum Julian Clary og David Roberts sem eru á landinu vegna Mýrarinnar.

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann