Hvað ertu að lesa?

Álfheimar Ármanns Jakobssonar

Ármann Jakobsson skrifar allt frá fræðibókum fyrir fullorðna yfir í ævintýri fyrir krakka. Í þessum þætti segir hann okkur hvað honum finnst skemmtilegast við barna- og unglingabækur og af hverju hann skrifaði bókaflokkinn um Álfheima. Bókaormurinn Arnþór Ísar segir okkur svo frá síðustu bók seríunnar.

Frumflutt

21. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,