Textar og teikningar Ránar Flygenring
Í þessum þætti fjöllum við um bækurnar Vigdís, Eldgos og Tjörnin sem eru skrifaðar og teiknaðar af Rán Flygenring. Rán deilir með okkur hvað henni finnst erfiðast að teikna og hvort…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann