Hvað ertu að lesa?

Prakkarastrik Elíasar

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? sökkva Embla og Karitas sér í bókaflokk Auðar Haralds um prakkarann Elías. Leikarinn Sigurður Sigurjónsson, sem fór lengi með hlutverk Elíasar í Stundinni okkar, kíkir í heimsókn og Ásgeir Atli bókaormur segir okkur hvernig honum fundust bækurnar.

Frumflutt

19. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,