Hvað ertu að lesa?

Að bjarga gömlum bókum

Hvað eru handrit? Hvaðan koma þau? Hafa bækur breyst mikið frá því í gamla daga?

Í þessum þætti segir Eyþór frá handritunum sem hann safnar og hvernig hann bjargar gömlum bókum. Hann segir okkur líka frá fyrstu íslensku barnabókinni sem er talsvert frábrugðin barnabókum nútímans. Bókaormurinn Óttar Benedikt segir frá Artewis Fowl, Gretti og Syrpum.

Frumflutt

22. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,