Hvað ertu að lesa?

Draugabækur Elísabetar Thoroddsen

Allt er svart í myrkrinu, Á eftir dimmum skýjum og Undir sjöunda þili eru bækur um Tinnu sem sér drauga. Elísabet Thoroddsen segir okkur frá því hvernig bækurnar urðu til og hverju við eigum von á frá henni næst. Bókaormurinn Arna Guðrún segir okkur frá þríleiknum og útskýrir af hverju þessar bækur eru öðruvísi en aðrar bækur sem hún les.

Frumflutt

27. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,