Nornir, valkyrjur og hrekkjavakan
Gleðilega hrekkjavöku! Rit- og myndhöfundurinn Kristín Ragna segir okkur frá bókunum sínum um nornir og valkyrjur. Bókaormurinn Viktoría Dís segir frá sínum uppáhalds bókum.

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann