Hvað ertu að lesa?

Afmælisveisla: Lína Langsokkur 80 ára

Lína Langsokkur á 80 ára afmæli í ár og í tilefni þess sýnir Þjóðleikhúsið samnefnda sýningu í haust. Í þættinum heyrum við í leikstjóra sýningarinnar, Agnesi Wild, leikurunum Heiðu og Sindra og leikkonunni Birtu sem leikur sjálfa Línu.

Frumflutt

8. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,