Hvað ertu að lesa?

Bókaútgáfa í Bandaríkjunum og ungmennabækur Hildar Knúts

Hildur Knútsdóttir segir frá reynslu sinni af bókaútgáfu í Bandaríkjunum og útskýrir hver munurinn á ungmenna- og fullorðinsbókum er, hennar mati. Hún segir líka frá bókinni Kasia og Magdalena sem bókaormurinn Arnþór Rúnar kafar dýpra í.

Frumflutt

7. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,