Hvað ertu að lesa?

Matthildur í hinum ýmsu myndum

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? kafa Embla og Karitas ofan í töfraheima Roald Dahl, nánar til tekið söguna um Matthildi sem hefur notið gífurlegra vinsælda síðustu áratugi. Leikstjórinn Bergur Þór Ingólfsson kíkir í heimsókn og ræðir söngleikinn sem gerður var eftir sögunni og var settur á svið í Borgarleikhúsinu fyrir fimm árum. Alexandra Rut bókaormur kemur líka til okkar en hún er sérstök áhugamanneskja um söngleiki.

Frumflutt

26. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,