Hvað ertu að lesa?

Draugagangur og derby

Ásrún hefur skrifað bækur um hin ýmsu dýr. Hins vegar inniheldur nýjasta bók hennar engin dýr heldur drauga! Ásrún talar um áhuga sinn á skrifum og hvernig hún fékk hugmyndina skrifa bók um roller derby. Álfrún bókaormur rýnir í Draugagang og derby auk þess sem hún segir frá öðrum bókum sem hún hefur verið lesa.

Frumflutt

24. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,