Hvað ertu að lesa?

Bækur, lag, leikrit og þættir um Orra óstöðvandi

Hvernig varð Orri óstöðvandi til? Hvaðan fékk hann nafnið sitt? Hvað heitir næsta bók um Orra? Bjarni Fritzson svarar öllum þessum spurningum og fleirum! Bókaormurinn María Mist hefur lesið allar bækurnar um Orra og rýnir í nýjustu bókina, Orri óstöðvandi: heimsfrægur á Íslandi.

Frumflutt

10. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,