Bækur Sigrúnar Eldjárn um safnið og mýrina
Sigrún Eldjárn segir frá bókunum Sigrún í safninu og Fjársjóður í mýrinni. Hún lýsir því hvernig var að búa á Þjóðminjasafninu og af hverju hún teiknar persónur gjarnan í strigaskóm.
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann