Hvað ertu að lesa?

Afmælisbarnið Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? kafa Embla og Karitas í ævi og störf afmælisbarns dagsins: Vigdísar Finnbogadóttur. Mynd- og rithöfundurinn Rán Flygenring kíkir í heimsókn til þeirra til ræða bókina sem hún skrifað og teiknaði um Vigdísi, Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann. Bókaormurinn Þóra Mila rekur líka inn nefið og ræðir sínar skoðanir á bókinni og þær Rán svara spurningunni: Hvað myndir þú gera ef þú værir forseti?

Frumflutt

15. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,