Hvað ertu að lesa?

Bækur Sigrúnar Eldjárn um safnið og mýrina

Sigrún Eldjárn segir frá bókunum Sigrún í safninu og Fjársjóður í mýrinni. Hún lýsir því hvernig var búa á Þjóðminjasafninu og af hverju hún teiknar persónur gjarnan í strigaskóm. Bókaormurinn Kristján Breki rýnir í þriðju bókina um krakkana í Mýrarsveit, Fjársjóður í mýrinni.

Frumflutt

17. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,