Hvernig á að skrifa glæpasögu?
Rithöfundurinn Ragnheiður Gestsdóttir segir okkur hvernig hún skrifar glæpasögur en hún hefur líka skrifað barna- og unglingabækur á borð við 40 vikur og Leikur á borði. Vinkonurnar…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann