Hvað ertu að lesa?

Afmælisveisla: Múmínálfarnir 80 ára

Múmínálfarnir eiga 80 ára afmæli í ár! Við höldum upp á það með því fræðast um söguheiminn, persónurnar og höfundinn, Tove Jansson. Svo spjöllum við við múmínsérfræðingana Elínborgu Unu og Vilhjálm Snæ.

Frumflutt

15. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,