Hvað ertu að lesa?

Dans á rósum

Dans á rósum er fyrsta bók Auðar og fjallar um danskrakkana Bibbu, Telmu og Bjarma. Auður segir okkur frá áhuga sínum á sviðslistum og hvernig hún fór því gefa út bók nokkrum mánuðum eftir hún fékk hugmyndina. Bókaormurinn Saga segir okkur aðallega frá Dans á rósum en nefnir líka bækur eins og Bróðir minn ljónshjarta og Drengurinn með ljáinn.

Frumflutt

17. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,