Þættir
Listinn hennar Skjóðu og kettlingar jólakattarins
Fyrsta bókin um Skjóðu segir frá því þegar hún reynir að undirbúa komu jólanna á einni nóttu. Höfundar bókarinnar, Anna Bergljót og Andrea Ösp, segja okkur hvernig bókin varð til og…
Bækur og bókasafnsviðburðir ársins
Í þessum þætti gerum við upp bókaárið með hjálp Hugrúnar, frá bókasafni Hafnarfjarðar, og bókaormanna Hrannars og Róberts Mána.
Jólapakkið og fleiri jólabókadagatöl
Vissuð þið að það eru ekki bara til dagatöl með súkkulaði? Það eru líka til bókadagatöl!
Galdrakarl, snúðar og töfraheimurinn Oz
Galdrakarlinn í Oz er sígild saga sem verður sett upp í Borgarleikhúsinu í janúar. Við rýnum í söguna og persónurnar með hjálp leikstjórans Þórunnar Örnu og leikaranna Einars Jósefs…
Benjamín dúfa: 30 ár frá bíómyndinni
Benjamín dúfa er falleg saga um vináttu og ævintýri í hversdagsleikanum. Friðrik Erlingsson, höfundur bókarinnar, heimsækir okkur í þessum þætti og segir frá bókinni og bíómyndinni…
Einar Áskell: bækurnar og leikritið
Hver er Einar Áskell? Hvað gerir hann einstakan og af hverju lifa bækurnar um hann enn góðu lífi?
Manga bækur og Anime teiknimyndir
Hvað eru manga bækur? Hvaðan koma þær? Hvernig teiknum við manga persónu?
Bold fjölskyldan og barnabókmenntahátíðin Mýrin
Gunnar Theodór segir frá Mýrinni sem er alþjóðleg barnabókmenntahátíð haldin hérlendis. Við heyrum í bresku höfundunum Julian Clary og David Roberts sem eru á landinu vegna Mýrarinnar.
Nornir, valkyrjur og hrekkjavakan
Gleðilega hrekkjavöku! Rit- og myndhöfundurinn Kristín Ragna segir okkur frá bókunum sínum um nornir og valkyrjur. Bókaormurinn Viktoría Dís segir frá sínum uppáhalds bókum.
Fimmtíu ár frá kvennafrídeginum
Í ár eru liðin fimmtíu ár frá kvennafrídeginum sem átti sér stað þann 24. október 1975. Linda Ólafsdóttir segir okkur frá bókinni sinni Ég þori! Ég get! Ég vil! og sýningunni í Borgarbókasafninu…
Andrésblöð, Syrpur og Disney bækur
Hvaða Disney-bækur eru vinsælar um þessar mundir? Hver er munurinn á Andrésblöðum og Syrpum? Er erfitt að finna íslensk nöfn á erlendar sögupersónur?
IBBY á Íslandi og barnabókaspurningakeppni
Kristín Björg, formaður IBBY á Íslandi, kynnir störf félagsins sem hefur það markmið að styðja við barnamenningu. Embla kannar vitneskju hennar um íslenskar barnabækur með spurningakeppni…
Svakalega lestrarkeppnin og Málæði
Blær og Eva Rún segja frá Svakalegu lestrarkeppninni fyrir 1.-7. bekk og Harpa Rut kynnir verkefnið Málæði fyrir 8.-10. bekk. Bókaormurinn Steinar Áki segir frá sínum uppáhalds bókum.
Að bjarga gömlum bókum
Hvað eru handrit? Hvaðan koma þau? Hafa bækur breyst mikið frá því í gamla daga?
Afmælisveisla: Múmínálfarnir 80 ára
Múmínálfarnir eiga 80 ára afmæli í ár! Við höldum upp á það með því að fræðast um söguheiminn, persónurnar og höfundinn, Tove Jansson. Svo spjöllum við við múmínsérfræðingana Elínborgu…
Afmælisveisla: Lína Langsokkur 80 ára
Lína Langsokkur á 80 ára afmæli í ár og í tilefni þess sýnir Þjóðleikhúsið samnefnda sýningu í haust. Í þættinum heyrum við í leikstjóra sýningarinnar, Agnesi Wild, leikurunum Heiðu…
Hollráð og meðmæli Lestrarklefans
Hvernig á að gagnrýna bók? Hvað er gott að hafa í huga við lesturinn?
Hvernig á að skrifa glæpasögu?
Rithöfundurinn Ragnheiður Gestsdóttir segir okkur hvernig hún skrifar glæpasögur en hún hefur líka skrifað barna- og unglingabækur á borð við 40 vikur og Leikur á borði. Vinkonurnar…
Sumarbækur og spá fyrir haustið
Hvað voru krakkar að lesa í sumar? Hvaða viðburði buðu bókasöfn upp á? Hvað er fram undan í haust?
Nýjustu verkefni Láru, Ljónsa og Atla
Birgitta Haukdal segir frá nýjustu verkefnum Láru, Ljónsa og Atla sem eru meðal annars uppskriftabók og tónlist. Bókaormurinn Sigurður Þór rýnir í bókina Lára fer á fótboltamót og…
Bláeyg
Rósa Ólöf Ólafíudóttir segir okkur frá bókinni Bláeyg og bókaormurinn Helga Arya rýnir í hana auk þess að segja frá fleiri bókum sem hún hefur lesið undanfarið.
Baukað og brallað í Skollavík
Guðlaug Jónsdóttir segir okkur frá bókunum sínum: Baukað og brallað í Skollavík og Í huganum heim. Hún segir frá því hvers vegna hún fór að skrifa sögur fyrir krakka og lýsir hinni…
Tónlistarævintýrið Tumi fer til tunglsins
Í þessum þætti fáum við til okkar Jóhann G. Jóhannsson sem skrifaði bókina Tumi fer til tunglsins og samdi tónlistarævintýri upp úr sögunni. Við spjöllum líka við Lilju Cardew sem…
Skrímsli og samstarf höfunda frá mismunandi löndum
Áslaug segir frá því hvernig skrímslin urðu til og hvernig hún skrifar sögurnar um þau ásamt tveimur öðrum höfundum. Bókaormurinn Hólmar Dagur segir okkur hvað nýjasta bókin um skrímslin…
Gling Gló og hjátrúafulla amman
Hrafnhildur Hreinsdóttir skrifar bækurnar um Gling Gló sem eru orðnar fjórar talsins. Í hverri bók er tekin fyrir hjátrú sem Gling Gló kynnir sér ásamt vini sínum, Óbó, og ömmu sinni.
Jólasveinn sem fer í sumarfrí, leysir ráðgátu og bjargar lambi
Hvað gerir jólasveinn þegar ekki eru jól? Eva Rún segir frá hvernig jólaplata varð innblástur fyrir bókaflokkinn um Stúf og hvernig hún fær hugmyndir að sögum. Bókaormurinn Loki rýnir…
Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum
Hver eru Einar og Anna og af hverju var safnið þeirra bannað börnum? Margrét Tryggvadóttir svarar þessum spurningum með því að segja okkur frá bókinni Einar, Anna og safnið sem var…
Byggingarnar okkar
Alma rithöfundur og Alma bókaormur fjalla um bókina Byggingarnar okkar. Alma rithöfundur segir okkur hvað felst í því að vera sérfræðingur í varðveislu bygginga og hverju krakkar hafa…
Bekkurinn minn bækurnar
Yrsa Þöll og Iðunn Arna segja okkur frá bókaflokknum Bekkurinn minn þar sem fjallað er um nýja aðalpersónu í hverri bók. Þær uppljóstra hvernig þær velja næstu aðalpersónu og skipta…
Álfheimar Ármanns Jakobssonar
Ármann Jakobsson skrifar allt frá fræðibókum fyrir fullorðna yfir í ævintýri fyrir krakka. Í þessum þætti segir hann okkur hvað honum finnst skemmtilegast við barna- og unglingabækur…
Textar og teikningar Ránar Flygenring
Í þessum þætti fjöllum við um bækurnar Vigdís, Eldgos og Tjörnin sem eru skrifaðar og teiknaðar af Rán Flygenring. Rán deilir með okkur hvað henni finnst erfiðast að teikna og hvort…
Bókaútgáfa í Bandaríkjunum og ungmennabækur Hildar Knúts
Hildur Knútsdóttir segir frá reynslu sinni af bókaútgáfu í Bandaríkjunum og útskýrir hver munurinn á ungmenna- og fullorðinsbókum er, að hennar mati. Hún segir líka frá bókinni Kasia…
Saga Fíusólar og uppátæki Obbuló í Kósímó
Hvernig persóna er Fíasól og í hverju lendir hún í nýjustu bókinni? Þessum spurningum ætla rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir og bókaormurinn Aníta Tryggvadóttir að svara.
Stórkostlega sumarnámskeiðið
Í þessum þætti rýnum við í bókina Stórkostlega sumarnámskeiðið. Sólrún Ylfa, myndhöfundur bókarinnar, segir okkur frá því hvernig myndirnar færast af blaði í bók og hvaða myndir henni…
Bækur Sigrúnar Eldjárn um safnið og mýrina
Sigrún Eldjárn segir frá bókunum Sigrún í safninu og Fjársjóður í mýrinni. Hún lýsir því hvernig var að búa á Þjóðminjasafninu og af hverju hún teiknar persónur gjarnan í strigaskóm.
Bækur, lag, leikrit og þættir um Orra óstöðvandi
Hvernig varð Orri óstöðvandi til? Hvaðan fékk hann nafnið sitt? Hvað heitir næsta bók um Orra? Bjarni Fritzson svarar öllum þessum spurningum og fleirum! Bókaormurinn María Mist hefur…
Gleðilegan Öskurdag!
Framundan er öskudagur og í tilefni þess ætlar Ævar Þór að segja frá Skólaslit 3: Öskurdagur. Hann segir líka frá fleiri bókum sem hann hefur skrifað og við komumst að því hvað heillar…
Draugagangur og derby
Ásrún hefur skrifað bækur um hin ýmsu dýr. Hins vegar inniheldur nýjasta bók hennar engin dýr heldur drauga! Ásrún talar um áhuga sinn á skrifum og hvernig hún fékk hugmyndina að skrifa…
Dans á rósum
Dans á rósum er fyrsta bók Auðar og fjallar um danskrakkana Bibbu, Telmu og Bjarma. Auður segir okkur frá áhuga sínum á sviðslistum og hvernig hún fór að því að gefa út bók nokkrum…
Hvíti ásinn
Jóhanna segir okkur hvernig hún byrjaði að skrifa sína fyrstu bók og útskýrir muninn á því að skrifa fréttir og sögur. Bókaormurinn Hekla segir okkur hvað henni finnst um bókina og…
Undirheimar og bækurnar um Kidda og Lindu
Helgi Jónsson segir okkur frá því hvernig það kom til að hann fór að þýða bækurnar um Kidda klaufa og hver er helsti munurinn á Dagbókum Kidda klaufa og Leyndarmálum Lindu. Auk þess…
Draugabækur Elísabetar Thoroddsen
Allt er svart í myrkrinu, Á eftir dimmum skýjum og Undir sjöunda þili eru bækur um Tinnu sem sér drauga. Elísabet Thoroddsen segir okkur frá því hvernig bækurnar urðu til og hverju…
Stellubækurnar eftir Gunna Helga
Gunnar Helgason segir okkur frá Stelluseríunni sem byrjaði á Mömmu klikk og endaði á Stella segir bless. Stelluserían fjallar um Stellu Erlingsdóttur sem á skrautlega fjölskyldu sem…
Kóngsi geimfari
Rithöfundurinn Laufey og bókaormurinn Laufey fjalla um bókina Kóngsi geimfari. Bókin fjallar um páfagaukinn Kóngsa sem lendir í ýmsum ævintýrum ásamt Kela, bróður sínum. Kóngsi reynir…
Bannað að vekja Grýlu og Hinn eini sanni sveinn
Hjalti Halldórsson segir frá bókunum sínum sem komu út fyrir síðustu jól og nefnir nokkur atriði sem hann hefur lært síðustu ár sem rithöfundur. Bókaormurinn Einar fjallar um bókina…
Barnabókaárið 2024 gert upp
Hvaða bækur voru vinsælar meðal krakka og unglinga á árinu? Hvaða bækur hlutu tilnefningar og verðlaun? Hvernig bækur ætli verði vinsælar á næsta ári? Embla leitar svara við þessum…
Barnabækur á Norðurlöndum og víðar um Evrópu
Hvernig barnabækur koma út í öðrum löndum en á Íslandi? Karitas segir frá barnabókum í Noregi og bókaormurinn Hjalti talar um Harry Potter bókaflokkinn og bækur eftir David Walliams…
Einstakt jólatré og jólabókaflóðið á Grundarfirði
Nú nálgast jólin og við höldum ótrauð áfram að undirbúa okkur. Í þessum þætti segir Embla frá nokkrum jólabókum sem er tilvalið að lesa yfir hátíðarnar og Benný Sif segir okkur frá…
Bræðurnir breyta jólunum og bækur Bergrúnar Írisar
Nú þegar jólasveinarnir fara að undirbúa komu sína, fjöllum við um jólasveinasöguna Bræðurnir breyta jólunum og fleiri bækur eftir Bergrúnu Írisi. Bókaormurinn Sigrún segir okkur hvað…
Ævintýrið um Augastein og jóladagatal Þorra og Þuru
Desember er genginn í garð og þess vegna ætlum við að fjalla um bækur sem er tilvalið að lesa í aðdraganda jóla. Felix segir okkur frá Ævintýrinu um Augastein sem hefur verið sett…
Lögfræðingar sem skrifa fantasíur
Kristín Björg Sigurvinsdóttir og Fanney Hrund Hilmarsdóttir eru báðar lögfræðingar sem skrifa fantasíur fyrir krakka og unglinga. Í þættinum rannsakar Embla hvort einhver tenging sé…
Bækur sem hafa lifnað við í leikhúsi
Hvað eiga Blái hnötturinn, Mamma klikk og Emil í Kattholti sameiginlegt? Jú, þetta eru allt sögur sem hafa verið sagðar bæði í bók og leikhúsi. Í þessum þætti heyrum við Andra Snæ…
Dagur íslenskrar tungu
Í þætti dagsins höldum við upp á dag íslenskrar tungu! Við fáum til okkar Önnu Sigríði sem segir okkur frá Jónasi Hallgrímssyni og nýyrðum hans og svo kíkja þeir Hjalti og Oddur líka…
Svakalega sögusmiðjan
Í þætti dagsins segja Blær og Eva Rún okkur frá Svakalegu sögusmiðjunni og við heyrum í hressum krökkum sem skrifuðu og teiknuðu sögur í sögusmiðjunni í Spönginni.
Hryllilegar sögur og hræðilegar skreytingar
Hrekkjavakan er á næsta leiti og ekki seinna vænna að hefja undirbúning. Embla telur upp bækur sem gæti verið gaman að lesa yfir hrekkjavökuna og hjónin Bergþóra og Bragi segja frá…
Vísindabækur og skólatilraunir
Þessi þáttur er tileinkaður vísindum. Við spjöllum við Stjörnu-Sævar og heyrum hann lesa upp úr glænýju bókinni sinni, Kúkur, piss og prump. Við heyrum líka í tilraunasnillingum í…
Benedikt búálfur í bókum og leikritum
Benedikt búálfur er aðalumræðuefni þáttarins. Ólafur segir okkur hvernig hann skrifar bækurnar um Benedikt og Árni Beinteinn segir okkur hvernig er að leika hann. Við ætlum að kanna…
Að opna bókabúð
Í þessum þætti fræðumst við um það hvernig maður opnar bókabúð. Við heyrum í Einari, sem opnaði nýlega bókabúðina Skáldu, og bókaormarnir Guðjón, Egill og Stella spyrja hann spurninga.
Fjölbreytileiki í barnabókum
Af hverju er fjölbreytileiki í barnabókum mikilvægur? Við fáum að heyra mörg góð svör við þessari spurningu í þættinum. Hjónin Ingileif og María segja frá bókunum sínum og hún Sólborg…
Hjón sem skrifa barnabækur
Embla spjallar við rithöfundana Yrsu Þöll Gylfadóttur og Gunnar Theodór Eggertsson sem eru hjón. Hún spjallar líka við þau Gunnar Helgason og Björk Jakobsdóttur en það vill svo skemmtilega…
Bækur og smiðjur sumarsins
Í þessum fyrsta þætti vetrarins fer Embla yfir nokkrar barnabækur sem komu út í sumar. Hún talar við rithöfunda framtíðarinnar og listakonuna Lóu. Auk þess les Hjalti Halldórsson upp…
Kiddi Klaufi og kveðjustund
Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí fara Embla og Karitas yfir bestu augnablik þáttaraðarinnar og mæla með bókum til að lesa í sumar. Þær spjalla við Helga Jónsson sem þýðir Dagbækur…
Slóttugar Strandanornir
Í þessum þætti halda Embla og Karitas upp á 20. þáttinn af Hvað ertu að lesa og afmælið hennar Karitasar, sem fékk að velja sér bók í tilefni dagsins. Fyrir valinu varð bókin Strandanornir…
Sagan af Sveindísi Jane og barnabókaflóð í FG
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? fjalla Embla og Karitas um bókina Sveindís Jane: Saga af stelpu í fótbolta. Fanney, sem spilar sem markvörður með Val og landsliðinu, kíkir við…
Skrímslavinafélagið og Hrím
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? skoða Embla og Karitas þær bækur sem tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs: Skrímslavinafélagið og Hrím. Myndhöfundurinn…
Hér kemur Lína Langsokkur!
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? taka Embla og Karitas fyrir eina vinsælustu barnabók allra tíma: Línu Langsokk. Leikkonurnar Eydís Ósk Sævarsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir kíkja…
Söguheimur Láru og Ljónsa
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? taka Embla og Karitas fyrir bókaflokk Birgittu Haukdal og þau Láru og Ljónsa. Birgitta kíkir við og ræðir um það hvaðan hugmyndin að bókunum kom…
Kóralína og hryllingsbækur
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? kafa þær Embla og Karitas ofan í hryllingsbækur með aðstoð Rutar Guðnadóttur, rithöfundar og hrollvekjuaðdáanda. Bókaormurinn Klara kemur líka…
Blíðfinnur og bækurnar sem sitja í okkur
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? kanna Embla og Karitas bækurnar sem fylgja okkur í hjartanu frá barnæsku. Bók vikunnar er Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó eftir Þorvald…
Artemis Fowl og LÆK
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? fjalla Embla og Karitas um glæpasnillinginn Artemis Fowl. Þær fá þýðandann Guðna Kolbeinsson í heimsókn sem þýddi allar bækur Eoin Colfer um undrabarnið…
Silfurlykillinn hennar Sigrúnar
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? halda Embla og Karitas upp á afmælið hennar Emblu sem er á morgun. Í tilefni dagsins fékk hún að velja bók vikunnar og Silfurlykillinn eftir Sigrúnu…
Afmælisbarnið Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? kafa Embla og Karitas í ævi og störf afmælisbarns dagsins: Vigdísar Finnbogadóttur. Mynd- og rithöfundurinn Rán Flygenring kíkir í heimsókn til…
Glæpsamlegar ömmur David Walliams
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? beina Embla og Karitas sjónum sínum að breska metsöluhöfundinum David Walliams, sem hefur slegið í gegn um allan heim. Að þessu sinni lesa þær…
Ljóðaflóð Þórarins Eldjárn
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? gæða Embla og Karitas sér á ljóðabókum Þórarins Eldjárn sem eru nú orðnar ansi margar. Þórarinn kíkir á þær og segir frá því hvernig hann fór að…
Dúndurskot í dymbilviku: Fótboltasagan mikla og kvikmyndagerð
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? eru Embla og Karitas orðnar mjög spenntar fyrir páskunum, sem eru á næsta leiti. Þær hita upp fyrir sjónvarpshámhorfið með því að fjalla um bókina…
Konurnar sem hrópuðu: Ég þori! Ég get! Ég vil! og listin að teikna
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? fræðast þær Embla og Karitas um fyrsta Kvennafrídaginn sem var haldinn árið 1975 með því að lesa nýjustu bók Lindu Ólafsdóttur, Ég þori! Ég get!
Sagan af Tracy Beaker og þýðingar
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? kynnast Embla og Karitas henni Tracy Beaker, aðalpersónunni í fyrstu bókum breska rithöfundarins Jacqueline Wilson. Þóra Sigríður Ingólfsdóttir,…
Að breyta heiminum og uppáhaldsbækurnar okkar
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? taka Embla og Karitas fyrir splunkunýja bók, Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur. Ingibjörg kíkir einmitt við og segir frá ritferlinu,…
Matthildur í hinum ýmsu myndum
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? kafa Embla og Karitas ofan í töfraheima Roald Dahl, nánar til tekið söguna um Matthildi sem hefur notið gífurlegra vinsælda síðustu áratugi. Leikstjórinn…
Prakkarastrik Elíasar
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? sökkva Embla og Karitas sér í bókaflokk Auðar Haralds um prakkarann Elías. Leikarinn Sigurður Sigurjónsson, sem fór lengi með hlutverk Elíasar…
Undraheimur Litla prinsins
Í þessum þætti af Hvað ertu að lesa? beina Embla og Karitas sjónum sínum að mest þýddu barnabók allra tíma, Litla prinsinum. Mars Proppé segir afhverju háni þykir vænt um bókina og…
Bækur ársins, Bjarni Fritzson og Handbók fyrir ofurhetjur
Í þessum fyrsta þætti Hvað ertu að lesa? fara þær Embla og Karitas yfir bækur ársins 2023. Bjarni Fritzson kíkir í heimsókn og þreytir hraðapróf um bækur, við heyrum frá þeim Agnesi…
,