Hvað ertu að lesa?

Vísindabækur og skólatilraunir

Þessi þáttur er tileinkaður vísindum. Við spjöllum við Stjörnu-Sævar og heyrum hann lesa upp úr glænýju bókinni sinni, Kúkur, piss og prump. Við heyrum líka í tilraunasnillingum í Smáraskóla sem segja okkur frá ýmsum tilraunum sem hafa bæði heppnast og ekki. Auk þess kynnumst við viðburði á bókasöfnum þar sem krakkar geta spjallað við vísindafólk og drukkið kakó á meðan!

Frumflutt

21. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,