Hvað ertu að lesa?

Bækur ársins, Bjarni Fritzson og Handbók fyrir ofurhetjur

Í þessum fyrsta þætti Hvað ertu lesa? fara þær Embla og Karitas yfir bækur ársins 2023. Bjarni Fritzson kíkir í heimsókn og þreytir hraðapróf um bækur, við heyrum frá þeim Agnesi og Eliasi Våhlund, höfundum bókaflokksins Handbók fyrir ofurhetjur og veljum fyrstu bókaklúbbsbókina!

Frumflutt

5. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,