Hvað ertu að lesa?

Bekkurinn minn bækurnar

Yrsa Þöll og Iðunn Arna segja okkur frá bókaflokknum Bekkurinn minn þar sem fjallað er um nýja aðalpersónu í hverri bók. Þær uppljóstra hvernig þær velja næstu aðalpersónu og skipta á milli sín verkum í ferlinu. Bókaormurinn Elísa Ósk segir frá nýjustu bók seríunnar og sinni uppáhalds.

Frumflutt

28. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,